Fyrirtækið

Vandaðar afurðir til ánægðra viðskiptavina

Norðurál hefur framleitt ál og álblöndur samkvæmt þörfum viðskiptavina á ábyrgan, öruggan og samkeppnisfæran hátt frá árinu 1997 og hefur starfsleyfi fyrir framleiðslu á allt að 350 þúsund tonnum af hreinu áli á hverju ári.

Stjórnendur

Gunnar Guðlaugsson Forstjóri Norðuráls
Sigrún Helgadóttir Framkvæmdastjóri Norðuráls Grundartanga
Kristinn Bjarnason Framkvæmdastjóri fjármálasviðs
Þorsteinn Ingi Magnússon Framkvæmdastjóri öryggis-, umhverfis- og umbótasviðs
Guðný Björg Hauksdóttir Framkvæmdastjóri mannauðssviðs
Fjalar Ríkharðsson Framkvæmdastjóri tæknisviðs
Birna Björnsdóttir Framkvæmdastjóri kerskála- og skautsmiðju
Guðmundur Óskar Ragnarsson Framkvæmdastjóri steypuskála
Sólveig Bergmann Framkvæmdastjóri samskipta
820 4004
solveig@nordural.is
Margrét Rós Gunnarsdóttir Verkefnastjóri samskipta
663 2100
margretros@nordural.is

Gæðavottanir

Norðurál er með ASI vottun um umhverfisvæna og ábyrga framleiðslu, ISO 9001 vottað gæðastjórnunarkerfi og umhverfis- og öryggisstjórnunarkerfi vottuð samkvæmt ISO 14001 og ISO 45001 stöðlum. Norðurál er jafnlaunavottað fyrirtæki samkvæmt ÍST 85:2012 og handhafi gullmerkis PWC.