Umhverfisvænasta ál í heimi

Á Grundartanga frá 1997

Norðurál á Grundartanga er í hópi stærstu álvera Evrópu, með rúmlega 300.000 tonna ársframleiðslu og um 600 manns að störfum. Með Norðuráli breyta Íslendingar hluta þeirrar miklu orku sem landið okkar býr yfir í meira en 600 milljón dollara útflutningsverðmæti og ýta um leið undir notkun vistvænna orkugjafa og umhverfisvænna efna í farartæki, umbúðir og ótalmargt fleira.

  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
Meira