Umhverfisvænni og verðmætari framleiðsla

Ný framleiðslulína í álveri Norðuráls mun auka verðmæti framleiðslunnar án þess að meira verði framleitt af áli. Verið er að færa virðisaukandi framleiðslu, sem hingað til hefur farið fram erlendis, til Íslands. Með því að nota íslenska orku verður kolefnisspor framleiðslunnar mun minna en ef hún færi fram erlendis.

Tímalína framkvæmda

Framkvæmdir á athafnasvæði eru þegar hafnar, en jarðvinna hefst af alvöru í upphafi næsta árs. Gert er ráð fyrir því að ferlið gangi hratt fyrir sig og að uppsetningu búnaðar verði lokið um mitt ár 2023 og að rekstur hefjist að loknum prófunum í upphafi árs 2024.

  • Q4 ’21
  • Q1 ’22
  • Q2 ’22
  • Q3 ’22
  • Q1 ’23
  • Q3 ’23
  • Q4 ’23
  • Q1 ’24