
Fréttir

Áfram Ísland og áfram öll börn!
Við hétum því að styrkja UNICEF um hálfa milljón fyrir hvert mark sem íslenska landsliðið myndi skora á HM í knattspyrnu. Með hávísindalegum útreikningum urðu mörk Íslands samtals fjögur og framlagið því 2 milljónir.
Meira

Áfram Ísland og áfram öll börn!
Við gefum UNICEF 500.000,- í hvert skipti sem Ísland skorar á HM 2018. Börnin fá námsgögn, skólatöskur, fótbolta og leikföng og við vinnum alla leikina!
Meira

Norðurálsmótið á Skaganum 2018
Norðurálsmótið á Akranesi er stærsti íþróttaviðburður ársins fyrir kraftmikla stráka í 7. flokki. Í ár mæta 226 lið til leiks með um 1500 keppendur frá 36 aðildarfélögum víðsvegar af landinu.
Meira

Ársfundur Samáls 2018: Álið verður aftur nýtt
„Álið verður aftur nýtt“ var yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn var í Hörpu 16. maí. Fjallað var um stöðu og horfur í áliðnaði á Íslandi og á heimsvísu.
Meira

Ársfundur Samáls 2018
„Álið verður aftur nýtt“ er yfirskrift ársfundar Samáls í Kaldalóni í Hörpu 16. maí. Fjallað er um stöðu áliðnaðar á Íslandi og á heimsvísu og hvernig má gera betur í söfnun og endurvinnslu áls. Hönnuðir segja frá gerð n
Meira

33 nemendur útskrifast úr Stóriðjuskólanum
Þrjátíu og þrír nemendur útskrifuðust nýverið frá Stóriðjuskóla Norðuráls, sautján úr grunnnámi og sextán úr framhaldsnámi. Þetta er fimmti hópurinn sem útskrifast frá Stóriðjuskólanum. Um 80% þeirra sem hafa útskrifa...
Meira