Viðtal við forstjóra Century Aluminum

Jesse Gary, sem tók nýverið við starfi forstjóra Century Aluminum, ræddi um fyrirhugaða nýja framleiðslulínu í steypuskála Norðuráls og aukna ásókn í grænt ál, í ítarlegu viðtali við Morgunblaðið á dögunum. Mark­miðið sé að sækja enn meiri verðmæti í afurðirn­ar.

Sjá hér