Umhverfisvöktun og mælingar

Hvalfjörðurinn er líklega best vaktaða svæði landsins. Umhverfisvöktun tekur til um 100 mæliþátta í lofti, sjó og ferskvatni, húsdýrum og gróðri í og við Hvalfjörð. Tilgangurinn er að ganga úr skugga um að starfsemi Norðuráls og annarra fyrirtækja á Grundartanga hafi ekki neikvæð áhrif á umhverfið. Umhverfisvöktun er framkvæmd af óháðum aðilum. Hluti mælinganna er aðgengilegur í rauntíma á vef Umhverfisstofnunar.

Útdráttur með niðurstöðum ársins 2022 er hér og skýrslan fyrir árið 2022 er aðgengileg með því að smella hér

Niðurstöður umhverfisvöktunar fyrri ára

2021      Niðurstöður umhverfisvöktunar
2020      Niðurstöður umhverfisvöktunar
2019      Niðurstöður umhverfisvöktunar
2018      Niðurstöður umhverfisvöktunar
2017   Niðurstöður umhverfisvöktunar
2016   Niðurstöður umhverfisvöktunar
2015   Niðurstöður umhverfisvöktunar