
Umhverfisvöktun og mælingar
Hvalfjörðurinn er líklega best vaktaða svæði landsins. Umhverfisvöktun tekur til 109 mæliþátta í lofti, sjó og ferskvatni, húsdýrum og gróðri í og við Hvalfjörð. Tilgangurinn er að ganga úr skugga um að starfsemi Norðuráls og annarra fyrirtækja á Grundartanga hafi ekki neikvæð áhrif á umhverfið. Umhverfisvöktun er framkvæmd af óháðum aðilum og sýna niðurstöður ótvírætt að Norðurál uppfyllir öll viðmiðunarmörk sem sett eru í starfsleyfi og reglugerðum. Hluti mælinganna er aðgengilegur í rauntíma á vef Umhverfisstofnunar.
Útdráttur með niðurstöðum ársins 2019 er hér og glugga má í skýrsluna sjálfa hér.
Niðurstöður umhverfisvöktunar fyrri ára
2019 Niðurstöður umhverfisvöktunar
2018 Niðurstöður umhverfisvöktunar
2017 Niðurstöður umhverfisvöktunar
2016 Niðurstöður umhverfisvöktunar
2015 Niðurstöður umhverfisvöktunar