
Samfélagsskýrsla Norðuráls
Kjarninn í samfélagsábyrgð Norðuráls miðar að því að skapa efnahagsleg verðmæti á sjálfbæran og ábyrgan hátt, og haga starfsemi okkar þannig að við hámörkum jákvæð áhrif á samfélagið.
Samfélagsskýrslu Norðuráls fyrir árið 2023 (útgefin 2024) má finna hér.
Fyrri ár:
2022 Samfélagsskýrsla Norðuráls (útgefin 2023)
2021 Samfélagsskýrsla Norðuráls (útgefin 2022)