Lykiltölur úr rekstri 2024
Hagnaður ársins 2024 nam 2.412 milljónum króna. Framleiðsla Norðuráls dróst saman um 2.000 tonn frá fyrra ári sem rekja má til tíðra orkuskerðinga á árinu.
| MILLJÓNIR | ISK | |
|---|---|
| Tekjur | 109.420 |
| Hagnaður(tap) | 2.412 |
| EBIDTA | 9.839 |
| Fjárfestingahreyfingar | 5.400 |
| Eiginfjárhlutfall | 62% |
| Arðsemi eigin fjár | 2.3% |
| Starfsfólk | 675 |
| Álframleiðsla (tonn) | 308.335 |
Heildar útflutningsverðmæti Norðuráls voru rúmir 109 milljarðar. Greiðslur til innlendra aðila voru tæpir 50 milljarðar eða um 45% af útflutningsverðmætum fyrirtækisins.
Skattspor Norðuráls var 7,8 milljarðar. Heildarlaunagreiðslur til starfsfólks 11,4 milljarðar og meðallaun á hvert stöðugildi, án launatengdra gjalda, 13,4 milljónir eða tæpar 1,2 milljónir að meðaltali á mánuði.
Ársreikningur Norðuráls 2024
Ársreikningur Norðuráls 2023
Ársreikningur Norðuráls 2022