
Innkaup
Einn stærsti kaupandi á vörum og þjónustu á Íslandi
Greiðsluskilmálar
Norðurál greiðir reikninga vegna vöruúttekta og veittrar þjónustu fyrir lok næsta mánaðar eftir úttekt, að því gefnu að reikningar berist eigi síðar en á fimmta virka degi eftir úttektarmánuð. Norðurál greiðir ekki reikninga eftir greiðsluseðlum. Gera þarf sérstakan reikning fyrir hverja innka...
Almennir innkaupaskilmálar
Til þess að tryggja farsæl samskipti, hagkvæmni og öryggi í viðskiptum birgja við Norðurál hvetjum við alla samstarfsaðila okkar til að kynna sér innkaupaskilmála fyrirtækisins.
Helstu staðlar
Við gerð tilboða, hönnun og gæðaeftirlit fylgjum við margvíslegum stöðlum sem mikilvægt er að kynna sér. Helstu staðla má sækja á pdf-formi hér.
Öryggisreglur Norðuráls
Norðurál leggur mikla áherslu á að skapa öruggt vinnuumhverfi þar sem öryggisreglum er fylgt til hlítar til að koma í veg fyrir öll óhöpp og slys.
Hér er að finna öryggisreglur sem gilda á athafnasvæði Norðuráls.
Merki Norðuráls
Merki Norðuráls má ekki nota nema með leyfi fyrirtækisins og ekki má nota aðrar útgáfur þess en þær sem hægt er að sækja hér að neðan. Vinsamlegast kynnið ykkur leiðbeiningar um rétta notkun merkisins og hafið endilega samband ef einhverjar spurningar vakna.