Innkaup

Einn stærsti kaupandi á vörum og þjónustu á Íslandi

Norðurál er einn stærsti kaupandi á vörum og þjónustu á Íslandi. Við verjum að jafnaði um sjö milljörðum króna í rekstrarvörur, sérfræðiþjónustu, efni og tæki sem keypt eru af fjölda innlendra aðila, allt frá gróðurhúsabændum að verkfræðistofum.