Þvílíkt stuð!

Kærar þakkir fyrir fyrir samveruna á Norðurálsmótinu kæru fótboltasnillingar og fjölskyldur.

Við minnum á að Norðurálsmótið 2020 verður til umfjöllunar á Stöð2 Sport 25. júní.

Liðsmyndir má finna með því að smella hér.

Við hlökkum til að sjá ykkur að ári!