1. júlí, 2024
Samfélagsskýrsla Norðuráls
Árið 2022 var Norðuráli bæði farsælt og árangursríkt. Við héldum áfram að stíga mikilvæg skref í átt að kolefnishlutleysi, betri rekstri og minni sóun með þátttöku í ýmsum verkefnum.
Þannig stefndum við markvisst í rétta átt að því að vera til fyrirmyndar í framleiðslu áls á Íslandi.