
24. maí, 2021
Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga
Fundurinn verður í fjarfundarsniði þetta árið og streymt í gegnum Teams forritið. Hlekkur á fundinn verður kynntur samdægurs á vef og Facebooksíðu stofnunarinnar.
Dagskrá fundar
Fundarstjóri: Skúli Þórðarson
- Niðurstöður eftirlits 2020 – Halla Einarsdóttir
- Niðurstöður Umhverfissvöktunar á Grundartanga 2020 – Eva Yngvadóttir
Tengill á fundarboðið