Norðurál greiðir hæstu op­in­beru gjöld­ allra einkafyrirtækja á Íslandi

Norðurál greiðir hæstu opinberu gjöld allra einkafyrirtækja á Íslandi. Fyrirtækið greiðir 1,67 millj­arða. Icelanda­ir greiðir 1,59 millj­arða og Bláa lónið 1,12 millj­arða.