Framlenging

Norðurál framlengdi nýverið samstarfssamninga sína við ÍA og Val og eru nýir samningar lýsandi fyrir áherslur Norðuráls sem styrkir tugi samfélagsverkefna, bæði stór og smá. Helstu samfélagsverkefni okkar eru einmitt tengd íþróttastarfi, barna- og unglingastarfi og forvörnum.
Við þökkum nágrönnum okkar á Hlíðarenda og á Akranesi fyrir gott samstarf og hlökkum til komandi ára í boltanum.