Stór og smá samfélagsverkefni

Ár hvert styrkir Norðurál tugi stórra og smárra samfélagsverkefna.

Til þess að óska eftir samfélagsstyrk frá Norðuráli er best að senda umsókn á netfangið styrkur@nordural.is með helstu upplýsingum um verkefnið og áætlaða fjárþörf. Við förum yfir umsóknir fjórum sinnum á ári.