Öryggisreglur

Hjá Norðuráli er mikil áhersla lögð á öryggi og vinnuvernd með það að leiðarljósi að koma í veg fyrir slys og óhöpp. Til að tryggja öryggi starfsfólks, verktaka og þeirra gesta sem á svæðinu eru, er gerð krafa um að allir sem starfa á athafnasvæði Norðuráls kynni sér öryggisreglurnar til hlítar. Reglurnar ná til allra sem starfa innan athafnasvæðis Norðuráls.

Reglurnar er að finna hér