Öryggisreglur

Hjá Norðuráli er mikil áhersla lögð á öryggi, heilbrigði og vinnuvernd og er haft að leiðarljósi að fækka slysum og óhöppum. Öryggisreglur okkar ná til allra sem starfa innan athafnasvæðis Norðuráls. Til að tryggja betur öryggi starfsfólks, verktaka og þeirra gesta sem á svæðinu eru er því gerð krafa um að allir sem starfa á athafnasvæði Norðuráls kynni sér þær.

Reglurnar er að finna hér