Norðurálsmótið 2020

Norðurálsmótið verður haldið 19.-21.júní 2020, en sú nýjung verður í ár að 18.júní fer fram mót fyrir drengi og stúlkur í í 8. aldursflokki. Mótið fer fram samkvæmt áætlun sem unnin er með sóttvarnalækni út frá þeim upplýsingum sem liggja fyrir um þessar mundir.

Við sendum baráttukveðjur til allra þátttakenda og óskum öllum gleði og góðs gengis!

Upplýsingasíða Norðurálsmótsins