Norðurálsmótið 2020

Norðurálsmótið verður haldið 19.-21.júní 2020, en sú nýjung verður í ár að 18.júní fer fram mót fyrir drengi og stúlkurí í 8. aldursflokki. Mótið fer fram samkvæmt áætlun sem unnin er með sóttvarnalækni.

Við sendum baráttukveðjur til allra þátttakenda og óskum öllum gleði og góðs gengis!

Upplýsingasíða Norðurálsmótsins