Glæsilegt Norðurálsmót 2017

Norðurálsmótið var haldið á Akranesi í júní. Við erum þakklát og stolt og viljum auðvitað meina að um sé að ræða veglegasta fótboltamót landsins fyrir 6-8 ára drengi. Hundruð sjálfboðaliða eiga þakkir skildar og ekki síður aðalfólkið: 1.600 krakkar sem sýndu glæsileg tilþrif á vellinum.

norduralsmotid_2017_klipp_1_master