ESRS yfirlitstafla

Norðurál birtir hér samantekt á upplýsingagjöf í samræmi við kröfur evrópsku sjálfbærniskýrslustaðlanna (ESRS), sem eru hluti af tilskipun Evrópusambandsins um sjálfbærniskýrslugjöf (Corporate Sustainability Reporting Directive – CSRD). Yfirlitstaflan veitir yfirsýn yfir hvernig staðlarnir eru uppfylltir í árs- og sjálfbærniskýrslu Norðuráls fyrir árið 2024. Norðurál vann að innleiðingu ESRS staðlanna í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Langbrók.

Yfirlitstaflan sýnir hvaða ESRS mælikvarðar (e. disclosure requirements) eru teknir til umfjöllunar, undir hvaða kafla þeir birtast í skýrslunni og hvar ítarlegar upplýsingar er að finna. Megináherslur byggja á niðurstöðu tvöfaldrar mikilvægisgreiningar (e. double materiality), ennfremur hefur Norðurál forgangsraðað málefnum sem teljast mikilvæg fyrir reksturinn, umhverfið og samfélagið í samræmi við ESRS 2.

Upplýsingarnar endurspegla stöðu fyrirtækisins á sviði sjálfbærni á árinu 2024 og fela í sér greiningu á stefnu, áhættu, áhrifum og tækifærum á sviði umhverfis-, félags- og stjórnarhátta (UFS). Þar að auki eru skýr markmið sett fram, ásamt upplýsingum um mælikvarða, árangur og aðgerðir.

un

Tilvísun í ESRS Málefni Kafli í skýrslu Norðuráls
ESRS 2 SBM-1 Stefna, viðskiptamódel og virðiskeðja Norðurál
ESRS 2 SBM-2 Stefna – hagsmunir og viðhorf hagaðila Norðurál
ESRS 2 SBM-3 Áhrif, áhættur og tækifæri í virðiskeðju Norðurál
ESRS BP-1 Undirbúningur og forsendur skýrslugerðar Almenn upplýsingagjöf
ESRS 2 IRO-1 Greining og mat á áhættu og áhrifum Almenn upplýsingagjöf
ESRS 2 IRO-2 Tvöföld mikilvægisgreining Almenn upplýsingagjöf
ESRS 2 IRO-2 Listi mikilvægisþátta Almenn upplýsingagjöf
ESRS S1-1, ESRS G1-2 Skattspor Norðuráls Efnahagur
ESRS E1-6 ETS kerfið Efnahagur
ESRS GOV-1 Stjórnarhættir Norðuráls Stjórnarhættir
ESRS GOV-2 Stjórnskipulag og upplýsingagjöf Stjórnarhættir
ESRS GOV-3 Stefna, framkvæmd og árangurstengdir hvatar í sjálfbærnimálum Stjórnarhættir
ESRS SBM-3 Stefna og viðskiptamódel Stjórnarhættir
ESRS 2 IRO-1 Greining á áhrifum, áhættu og tækifærum Stjórnarhættir
ESRS GOV-4 Yfirlýsing um áreiðanleika Stjórnarhættir
ESRS BP-2 Sérstakar aðstæður og áhættustýring Stjórnarhættir
ESRS GOV-5 Áhættustýring og sjálfbærniskýrslugerð Stjórnarhættir
ESRS G1-1 Vinnumenning og gildi Stjórnarhættir
ESRS IRO-1 Sjálfbærniáhættumat Stjórnarhættir
ESRS G1-2 Birgjastýring Stjórnarhættir
ESRS G1-3 Viðskiptasambönd og ábyrgð Stjórnarhættir
ESRS G1-4 Siðferði í viðskiptaháttum Stjórnarhættir
ESRS G1-5 Pólitísk áhrif og samskipti við stjórnmálaflokka og hagsmunasamtök Stjórnarhættir
ESRS G1-6 Greiðsluskilmálar Stjórnarhættir
ESRS E1-1 Áætlanir til að draga úr loftslagsbreytingum Umhverfi
ESRS 2 IRO-1 Áhrif, áhættur og tækifæri Umhverfi
ESRS E1-2 Mótvægisaðgerðir í loftslagsmálum Umhverfi
ESRS E1-3 Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Umhverfi
ESRS E1-4 Markmið tengd loftslagsbreytingum Umhverfi
ESRS E1-5 Orkunotkun og orkusamsetning Umhverfi
ESRS E1-6 Losun gróðurhúsalofttegunda Umhverfi
ESRS E1-7 Mótvægisaðgerðir í loftslagsmálum Umhverfi
ESRS E1-8 Innra kolefnisverð Umhverfi
ESRS E1-9 Fjárhagsleg áhrif Umhverfi
ESRS E2-1 Mengun – Stefna tengd mengun Umhverfi
ESRS 2 IRO-1 Lýsing á ferlum til að greina mengun, áhættur og tækifæri  Umhverfi
ESRS E2-2 Umhverfisvöktun á Grundartanga  Umhverfi
ESRS E2-3 Markmið tengd mengun  Umhverfi
ESRS E2-4 Mengun lofts, vatns og jarðvegs  Umhverfi
ESRS E2-5 Mengandi efni  Umhverfi
ESRS E2-6 Fjárhagsleg áhrif  Umhverfi
ESRS E3-1 Stefna tengd vatni og sjó  Umhverfi
ESRS 2 IRO-1 Lýsing á ferlum til að greina áhrif í vatni og sjó, áhættur og tækifæri  Umhverfi
ESRS E3-2 Aðgerðir tengdar vatni og sjó Umhverfi
ESRS E3-3 Markmið tengd vatni og sjó Umhverfi
ESRS E3-4 Vstnsnotkun Umhverfi
ESRS E3-5 Fjárhagsleg áhrif Umhverfi
ESRS E4-1 Umhverfisvöktun Umhverfi
ESRS E4-2 Stefna um líffræðilega fjölbreytni Umhverfi
ESRS 2 SBM-3 Áhrif, áhættur og tækifæri fyrir líffræðilegan fjölbreytileika Umhverfi
ESRS 2 IRO-1 Ferlar til að greina áhrif, áhættur og tækifæri í tengslum við líffræðilega fjölbreytni Umhverfi
ESRS E4-3 Aðgerðir Umhverfi
ESRS E4-4 Markmið um vernd líffræðilegrar fjölbreytni Umhverfi
ESRS E4-5 Mælikvarðar umhverfisvöktunar á Grundartanga Umhverfi
ESRS E4-6 Fjárhagsleg áhrif Umhverfi
ESRS E5-1 Stefna tengd hringrásarhagkerfi Umhverfi
ESRS E5-2 Aðgerðir tengdar hringrásarhagkerfi Umhverfi
ESRS E5-3 Markmið og mælikvarðar tengd hringrásarhagkerfi Umhverfi
ESRS E5-4 Auðlindanotkun Norðuráls Umhverfi
ESRS E5-5 Hráefni, auðlindir og úrgangur sem falla til í starfseminni Umhverfi
ESRS E5-6 Fjárhagsleg áhrif Umhverfi
ESRS 2 IRO-1 Lýsing á ferlum til að greina og meta hringrásarhagkerfi Umhverfi
ESRS S1-1 Mannréttinda- og jafnréttisstefna Fólk og samfélag
ESRS S1-2 Samskipti við starfsfólk og verktaka Fólk og samfélag
ESRS S1-3 Ferlar fyrir starfsfólk til að tjá sig Fólk og samfélag
ESRS S1-4 Áhættustýring tengt mannauðsmálum Fólk og samfélag
ESRS S1-5 Heilsa og velferð starfsfólks Fólk og samfélag
ESRS S1-6 Upplýsingar um starfsfólk (umfang og samsetning) Fólk og samfélag
ESRS S1-7 Verktakar Norðuráls (umfang og samsetning) Fólk og samfélag
ESRS S1-8 Kjarasamningar Fólk og samfélag
ESRS S1-9 Fjölbreytileiki Fólk og samfélag
ESRS S1-10 Launamál Fólk og samfélag
ESRS S1-11 Mælikvarðar um vinnuvernd, öryggi og heilsu starfsfólks Fólk og samfélag
ESRS S1-12 Hlunnindi starfsfólks Fólk og samfélag
ESRS S1-13 Fólk með fötlun Fólk og samfélag
ESRS S1-14 Þjálfun starfsfólks Fólk og samfélag
ESRS S1-15 Réttur almannatrygginga Fólk og samfélag
ESRS S1-16 Launasamanburður Fólk og samfélag
ESRS S1-17 Ábendingar og kvartanir er varða brot á mannréttindum Fólk og samfélag
ESRS S2-1 Stefna tengd afangakeðju Fólk og samfélag
ESRS S2-2 Verkferlar í tengslum við samskipti við starfsfólk í virðiskeðju Fólk og samfélag
ESRS S2-3 Verkferlar til að bregðast við neikvæðum áhrifum á starfsfólk í virðiskeðjunni Fólk og samfélag
ESRS S2-4 Innleiðing aðgerða og árangur Fólk og samfélag
ESRS S2-5 Mótvægisaðgerðir vegna mannréttindabrota Fólk og samfélag
ESRS S3-1 Stefna tengd hagaðilum Fólk og samfélag
ESRS S3 SBM-2 Áhrif, áhætta og tækifæri í tengslum við nærsamfélagið Fólk og samfélag
ESRS S3-2 Ferlar í samskiptum við hagaðila Fólk og samfélag
ESRS S3-3 Viðbragðsferlar vegna hagaðila Fólk og samfélag
ESRS S3-4 Innleiðing aðgerða til að draga úr áhættu Fólk og samfélag
ESRS S3-5 Markmið til að stýra áhrifum Fólk og samfélag
ESRS S4 Viðskiptavinir og neytendur – áhrif, stefna og viðbrögð Fólk og samfélag
ESRS 2 SBM-2 Hagsmunir og áhættur Fólk og samfélag
ESRS 2 SBM-3 Áhrif, áhættur og tækifæri hagaðila Fólk og samfélag
ESRS 2 IRO-1 Greining og mat á áhættu og áhrifum vegna viðskiptavina og neytenda Fólk og samfélag
ESRS S4-1 Stefna tengd viðskiptavinum Fólk og samfélag
ESRS S4-2 Ferlar til að hafa samskipti við neytendur Fólk og samfélag
ESRS S4-3 Leiðir til að koma ábendingum og kvörtunum á framfæri Fólk og samfélag
ESRS S4-4, ESRS S4-5 Markmið og aðgerðir til að draga úr neikvæðum áhrifum og efla jákvæð áhrif fyrir viðskiptavini Fólk og samfélag