
20. júní, 2021
Norðurálsmótið 2021
Norðurálsmótið var með glæsilegasta móti í ár. Alls tóku 210 lið þátt frá 34 félögum. Börnin voru 1.750, sem er met og gerir mótið eitt það fjölmennasta á Íslandi.
ÍA á þakkir skildir fyrir frábært mót og skipulagningu og einnig þeir fjölmörgu sjálfboðaliðar sem ár hvert leggja hönd á plóg.
Hér má sjá góða samantekt frá ÍA TV Smellið hér