Bráðum verðum við öll aftursætisbílstjórar

Á götum heimsins er tæpur milljarður fólksbíla og þeim mun fjölga enn frekar næstu árin. Því er spáð að sjálfstýring bifreiða muni auka skilvirkni í umferðinni til mikilla muna, rafvæðing breiðast út og notkun áls í bílasmíði vaxa hröðum skrefum. Allt mun þetta hjálpa til við að draga úr neikvæðum áhrifum bíla á umhverfið – og vonandi auka öryggi og bæta umferðarmenningu í leiðinni.

Hér vantar ítarlegri texta um bílaiðnaðinn, melmi fyrir Mercedez Benz og áhrif þess að gera bíla léttari almennt.

Norðurál notar umhverfisvæna íslenska orku til að framleiða 0,53% af öllu áli sem framleitt er í heiminum.