Norðurál – júní 2018

Ársframleiðsla

(Tonn)

317.179

Reksturinn 2017

Rekstur Norðuráls Grundartanga gekk vel á árinu 2017 en framleidd voru rúm 317 þúsund tonn af áli, sem er aukning frá árinu áður. Ytri aðstæður voru hagstæðari en áður og verð á áli hækkaði.

Þá greiddi Norðurál hæstu opinberu gjöld allra einkafyrirtækja á Íslandi. Fyrirtækið greiddi 1,7 milljarð króna.

2017 2016 Rekstrartekjur (m. USD) 0 100 200 300 400 600 500 2017 2016 2015 Framleiðsla (tonn af hreinu áli) Framleiðsla ársins var 317.179 tonn og hefur aldrei verið meiri. 0 100.000 200.000 400.000 300.000 2017 2016 Hagnaður (tap) (m. USD) -30 -20 -10 0 10 50 20 30 40

Lykiltölur úr rekstri

Álver Norðuráls var rekið með 29 milljóna dala hagnaði árið 2017, jafnvirði 3,1 milljarðs króna. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 103 milljónir dala árið 2017, jafnvirði 11,0 milljarða króna.



Tekjur námu 658 milljónum dala, eða 70,3 milljörðum króna. Tekjur jukust um tuttugu og átta prósent á árinu 2017 samanborið við árið 2016 eða um 142 milljónir dala. Rekstrarkostnaður jókst einnig á milli ára eða um 102 milljónir dala eða um tuttugu og þrjú prósent.

Eigið fé Norðuráls í lok árs 2017 var rúmlega 404 milljónir dala eða 42 milljarðar króna og eiginfjárhlutfall 60%.

Lykiltölur

Rekstur 2017 2016
Rekstrartekjur   658 516
Framleiðslukostnaður   555 453
Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði   103 63
Afskriftir   (41) (40)
Hreinir fjármagnsliðir   (26) (39)
Hagnaður (tap) fyrir skatta   36 (16)
Tekjuskattur   (7) (5)
       
Hagnaður (tap) ársins   29 (21)
Handbært fé frá rekstri   80 53
Fjárfestingar   12 11
       
Efnahagur      
Fastafjármunir 492 520
Veltufjármunir 181 138
Eignir samtals 674 658
Eigið fé   404 375
Vaxtaberandi skuldir   118 152
Tekjuskattsskuldbinding   78 83
Skammtímaskuldir   74 47
Skuldir og eigið fé   674 658
Eiginfjárhlutfall   60% 57%
Rekstur   2017 2016
Rekstrartekjur   70.269 62.266
Framleiðslukostnaður   59.267 54.667
Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði   11.002 7.598
  Hlutfall af veltu 16% 12%
Afskriftir   (4.328) (4.859)
Hreinir fjármagnsliðir   (2.795) (4.639)
(Tap) Hagnaður fyrir skatta   3.878 (1.900)
Tekjuskattur   (776) (657)
       
(Tap) Hagnaður ársins   3.102 (2.557)
Handbært fé frá rekstri   8.492 8.066
Fjárfestingar   1.230 1.295
       
Efnahagur      
Fastafjármunir   51.419 58.674
Veltufjármunir   18.929 15.542
Eignir samtals   70.348 74.216
Eigið fé   42.213 42.349
Vaxtaberandi skuldir   12.286 17.195
Tekjuskattskuldbinding   8.169 9.371
Skammtímaskuldir   7.679 5.302
Skuldir og eigið fé   70.348 74.216
Eiginfjárhlutfall   60% 57%

Forstjóri Norðuráls er Ragnar Guðmundsson. Gunnar Guðlaugsson fer með framkvæmdastjórn og ábyrgð á daglegum rekstri Norðuráls Grundartanga ehf.

Í stjórn Norðuráls Grundartanga ehf. sitja Ragnar Guðmundsson, Jesse Gary og Michelle Harrison.

Við erum líka á nordural.is og facebook.



Gæðastjórnunarkerfi Norðuráls er vottað samkvæmt alþjóðlega ISO 9001 staðlinum. Umhverfis- og öryggisstjórnunarkerfi fyrirtækisins eru vottuð samkvæmt ISO 14001 og OHSAS 18001 stöðlum.


Gefið út af Norðuráli Grundartanga ehf. 2018
Skýrslan er eingöngu gefin út á rafrænu formi.
Ábyrgðarmaður: Sólveig Kr. Bergmann
Hönnun: Jónsson & Le'macks
© Norðurál/Jónsson & Le'macks