SKILMÁLAR

 

Norðurál leitar ávallt að hagkvæmustu lausninni og verðinu. Áhugasömum birgjum er bent á að kynna sér vel skilmála þá sem hér má finna. Nánari upplýsingar gefur innkaupadeild Norðuráls.

 

 

Almennir innkaupaskilmálar – vörukaup innanlands

 

Þjónustuskilmálar

 

Almennir greiðsluskilmálar

 

 

 

 

 

Hugmyndaflug í byggingariðnaði

Eiginleikar álsins hafa leitt til byltingarkenndra nýjunga í byggingatækni enda málmurinn sveigjanlegur með eindæmum. Þá hefur álið í margbreytileika sínum verið vatn á myllu arkitekta og verkfræðinga víða um heim. Í byggingariðnaði er álið framtíðin.