Minnkandi losun frá stóriðjunni

Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi hefur minnkað um 10,7% frá árinu 2008 að því er fram kemur í skýrslu Umhverfisstofnunar. Þenn­an sam­drátt í los­un má einkum rekja til minni los­un­ar frá stóriðju, þar sem mynd­un PFC í ál­ver­um hef­ur minnkað vegna betri fram­leiðslu­stýr­ing­ar.

 

Sjá frétt Morgunblaðins

 


 

Senda á Facebook