Framúrskarandi

 

 Norðurál er í öðru sæti á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki. Að þessu sinni komust 682 fyrirtæki á listann, eða 2 prósent allra íslenskra fyrirtækja.


Þau félög sem fá viðurkenningu sem framúrskarandi þurfa að uppfylla viss skilyrði um rekstur og stöðu. Þessi fyrirtæki byggja á sterkum stoðum og í þeim felast því mikil verðmæti fyrir samfélagið í heild sinni.

Sjá nánar

 

04.02.16

Senda á Facebook