Hagnaður Norðuráls þrefaldaðist á milli ára

Norðurál skilaði 10,7 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. Lækkun álverðs hefur hins vegar reynst fyrirtækinu illa í sumar.

 


„Ég hef verið í þessum bransa í átján ár og hef margoft séð álverð fara bæði upp og niður. Það er hluti af rekstrinum að gera ráð fyrir svona sveiflum,“ segir Ragnar Guðmundsson í viðtali í Viðskiptablaðinu. 

Smelltu hér

 

 

Senda á Facebook