10 milljarða fjárfestingaverkefni á teikniborðinu

Í skoðun er 10 milljarða króna fjárfestingar í tengslum við framleiðslu bolta eða barra í steypuskála Norðuráls.  


 

,,Markmiðið er að auka verðmæti útflutnings og skapa okkur sterkari samkeppnisstöðu. Við höfum verið að skoða markaðinn í Evrópu, hvar tækifærin gætu legið. Við teljum að þarna gæti verið tækifæri til þess að auka verðmæti og bæta samkeppnisstöðuna til lengri tíma,“ segir Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, í viðtali við Jón Hákon Halldórsson fréttamann.

 

http://www.visir.is/7.000-fermetrum-yrdi-baett-vid/article/2015703059932

 

05.03.15

Senda á Facebook