Framúrskarandi

Norðurál hefur enn og aftur ratað á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki. Af rúmlega 34.000 fyrirtækjum verðskulda 577 nafnbótina, eða einungis 1,7% af öllum fyrirtækjum á Íslandi.

20 efstu fyrirtækin á listanum:

 1. Samherji
 2. Icelandair Group
 3. Horn Fjárfestingarfélag
 4. HB Grandi
 5. Síldarvinnslan
 6. Icelandair
 7. Össur
 8. Skinney-Þinganes
 9. Marel
 10. Norðurál Grundartangi
 11. Gjögur
 12. Ísfélag Vestmannaeyja
 13. Reginn
 14. Dalsnes
 15. Tryggingamiðstöðin
 16. Útgerðarfélag Akureyringa
 17. Vátryggingafélag Íslands
 18. Vinnslustöðin
 19. Medis
 20. Sjóvá-Almennar tryggingar
   

 

Senda á Facebook