Alþjóðlegur gerðardómur hefur úrskurðað í máli sem HS Orka höfðaði gegn Norðuráli Helguvík árið 2014. Dómurinn kemst að þeirri niðurstöðu, öfugt við úrskurð gerðardóms frá árinu 2011, að HS Orku beri ekki að standa við ákvæði raforkusamnings sem fyrirtækið undirritaði við Norðurál Helguvík í apríl 2007 vegna álvers í Helguvík.

meira...

Rafmagnsverð verður tengt markaðsverði í Norður-Evrópu. Forskoðun EFTA lokið með jákvæðri niðurstöðu. 

meira...

Við minnum á að Norðurálsmótið, fótboltamót fyrir 6-8 ára drengi, verður haldið á Akranesi helgina 10.-12. júní.   

Hér finnur þú Upplýsingasíðu mótsins.

 

Góða skemmtun!

 

meira...

Grænt bókhald Norðuráls og lykiltölur úr rekstri eru nú aðgengilegar á heimasíðu Norðuráls. Skýrsluna, sem er mikilvægur liður í upplýsingagjöf fyrirtækisins, má nálgast með því að smella HÉR.

meira...

Staða og horfur í áliðnaði, framtíðarsýn náms á háskólastigi, samkeppnishæfi orkuiðnaðar og kókdósir með landsliðsmönnum var meðal þess sem rætt var á ársfundi Samáls.

Meiri um það í nýjasta fréttabréfi Samáls.

 

meira...
Þrjátíu nemendur útskrifuðust frá Stóriðjuskóla Norðuráls 19. maí, fimmtán úr grunnnámi og fimmtán úr framhaldsnámi.
meira...

Landsvirkjun og Norðurál hafa náð samkomulagi um að endurnýja raforkusamning fyrirtækjanna á kjörum sem endurspegla raforkuverð á mörkuðum.

 

meira...

Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi hefur minnkað um 10,7% frá árinu 2008 að því er fram kemur í skýrslu Umhverfisstofnunar. Þenn­an sam­drátt í los­un má einkum rekja til minni los­un­ar frá stóriðju, þar sem mynd­un PFC í ál­ver­um hef­ur minnkað vegna betri fram­leiðslu­stýr­ing­ar.

 

Sjá frétt Morgunblaðins

 

meira...